Daði Snær valinn í lokahóp U17 ára landslið KSÍ

Daði Snær fotboltiDaði Snær Ingason hefur verið valinn í lokahóp U17 ára landslið KSÍ sem mun spila tvo vináttuleiki við Norður Íra þann 10. og 12. febrúar n.k.

Frábær árangur hjá Daða Snæ og sýnir enn og aftur hið góða starf sem er innan Knattspyrnudeildarinnar og þjálfara þess.

Haukar óska Daða Snæ innilega til hamingju með þennan frábæra árangur og sýnir hve langt er hægt að ná með mikillri vinnu og skipulagningu.