Haukar munu mæta Val í Vodafonehöllinni í fjórðu umferð Dominosdeildar kvenna í kvöld kl. 19:15.
Stelpurnar hafa tapað báðum heimaleikjum sínum en unnu Njarðvík á útivelli á annari umferð. Á meðan að við bíðum eftir fyrsta heimasigrinum vonum við að sigurgangan á útivelli haldi áfram.
Eru stuðningmenn hvattir til að mæta í Vodafonehöllina og hvetja okkar lið til sigur. ÁFRAM HAUKAR!