Í dag tilkynnti Alfreð Gíslason landsliðshóp karla sem leikur gegn Ungverjum í tveimur æfingaleikjum í næstu viku. Í hópnum er einn núverandi leikmaður Hauka en samtals eru fjórir Haukamenn í hópnum. Það eru þeir Vignir Svavarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Vestmannaeyingurinn Birkir Ívar Guðmundsson.
Landsliðshópurinn lítur svona út:
Markverðir:
Birkir Ívar Guðmundsson, Lübbecke – Þýskaland
Björgvin Páll Gústavsson, Fram
Hreiðar Leví Guðmundsson, Sävehof – Svíþjóð
Útispilarar:
Alexander Petersson, Flensburg – Þýskaland
Andri Stefan, Haukar
Arnór Atlason, FCK – Danmörk
Ásgeir Örn Hallgrímsson, GOG – Danmörk
Baldvin Þorsteinsson, Valur
Bjarni Fritzson, St. Raphael – Frakkland
Björgvin Hólmgeirsson, Stjarnan
Hannes Jón Jónsson, Fredrecia – Danmörk
Heimir Örn Árnason, Stjarnan
Jaliesky Garcia, Göppingen – Þýskaland
Jóhann Gunnar Einarsson, Fram
Magnús Stefánsson, Akureyri
Ólafur Stefánsson, Ciudad Real – Spánn
Róbert Gunnarsson, Gummersbach – Þýskaland
Sigfús Sigurðsson, Ademar Leon – Spánn
Snorri Steinn Guðjónsson, GOG – Danmörk
Sverre Andreas Jakobson, Gummersbach – Þýskaland
Vignir Svavarsson, Skjern – Danmörk