Snorri Örn Arnaldsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 29 manna æfingahóp hjá U15 drengjum í körfubolta. Haukar eiga fjóra stráka í þessum hóp.
Þeir Arnór Ívarsson, Hjálmar Stefánsson, Kristján Leifur Sverrisson og Kári Jónsson eru í hópnum.
Strákarnir æfa um helgina og óskar heimasíðan þeim góðu gengi.
Allan hópinn má sjá hér.