Í kvöld spila báðir meistaraflokkar okkar leiki í N1 deildunum. Stelpurnar mæta Valsstelpum í Vodafone höllinni klukkan 18:15 og strákarnir taka á móti HK á Ásvöllum klukkan 20:00.
Fjölmennum á leikina og hvetjum okkar lið til sigurs.
ÁFRAM HAUKAR!!