Fjör og vaskir krakkar á uppskeruhátíð yngri flokka í körfu

Hressir körfuboltakrakkar í byrjendaflokki ásamt þjálfurum, Helenu Sverrisdóttir og Samúel formanni kkd. HaukaÍ vikunni var haldin uppskeruhátið fyrir yngri flokka í körfubolta. Fjöldi manns var samankomin bæði börn og fullorðnir. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur og ástundun. Helena Sverrisdóttir, atvinnumaður í körfubolta og uppalin Haukakona, var á staðnum og hjálpaði til við afhendingu viðurkenninga. Krökkunum fannst greinilega mikið til koma að fá Helenu í heimsókn en Haukar hafa einmitt gert samning við Helenu um að hún sjái um afreksþjálfun ungra körfuboltastelpna hjá félaginu í sumar.
Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem hlutu viðurkenningar en myndir af þeim og af stemmningu dagsins má sjá hér:

https://picasaweb.google.com/hhafberg/UppskeruhatiHauka#

 

 

Flokkur Mikilvægasti leikmaður
Besti leikmaðurinn Mestu framfarir Besta æfingasókn
ungl.fl. Karla Örn Sigurðarson   Haukur Óskarsson  
ungl. Fl. Kvenna Auður Ólafsdóttir   Ína Sturludóttir  
Drengjafl. Guðmundur Kári Sævarsson Andri Freysson Guðmundur Darri Sigurðsson  
Stúlknaflokkur Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Dagbjört Samúelsdóttir   Guðrún Anna Loftsdóttir  
10 flokkur drengja Hlynur Ívarsson   Sigurður Helgi Sigurðsson  
10 flokkur stúlkna Lovísa Björt Henningsdóttir   Aldís Eiríksdóttir  
9 flokkur drengja Kristján Sverrisson, Hjálmar Stefánsson   Ívar Barja og Arnór Bjarki Ívarsson  
9 flokkur stúlkna Sólrún Gísladóttir   Arna Kristín Júlíusdóttir, Elísa Eir Bergsteinsdóttir  
8 flokkur drengja Kári Jónsson   Birgir Magnússon  
8 og 7 flokkur stúlkna Þóra Kristín Jónsdóttir Sylvía Rún Hálfdanardóttir Inga Rún Svansdóttir  
7 flokkur drengja Anton Guðlaugsson   Sigurður Ægir Brynjólfsson Magni Marelsson
mb. 11 ára drengja       Ísak Sigurðarson
mb. 10 ára drengja       Hilmar Henningsson
mb. 11 ára stúlkna       Oddný Sól Mattadóttir
mb. 10 ára stúlkna       Sif Guðmundsdóttir