Foreldrafundir

Í kvöld voru foreldrafundir hjá 5 og 4 flokk kvenna.

Malen þjálfari sagði frá sínu starfi,og rætt var um mót og fl.

Kosið var í foreldrastjórn hjá 5 flokk en þar sem ekki voru margir mættir á fund hjá 4 flokk þá vara ákveðið að fólk sem hefur áhuga á að starfa í foreldrastjórn hjá 4 fl láti Malen vita.

Foreldrafundir

Gott kvöld.

Foreldrafundir voru í kvöld þriðjudag hjá 4 og 3 flokk karla.Mæting var góð og þjálfarar ræddu um fyrirkomulag á æfingum í vetur og næsta sumri,kosið var í foreldrastjórnir.

Næsti fundur er miðvikudaginn 9 nóv.kl. 18.30. hjá 5 flokk karla.

Vonumst eftir að sjá sem flesta.

Foreldrafundir

Foreldrafundi halda áfram í vikuni og nú er komið að:8.nóv. kl.19.30.4 fl karla

8.nóv. kl.20.30.3.fl..kvenna

Þjálfarar mæta og fulltrúar frá Barna og Unlingaráði

Vonums eftir að sjá alla foreldra því upphafið lofar góðu.

Barna og Unlingaráð