Í kvöld voru foreldrafundir hjá 5 og 4 flokk kvenna.
Malen þjálfari sagði frá sínu starfi,og rætt var um mót og fl.
Kosið var í foreldrastjórn hjá 5 flokk en þar sem ekki voru margir mættir á fund hjá 4 flokk þá vara ákveðið að fólk sem hefur áhuga á að starfa í foreldrastjórn hjá 4 fl láti Malen vita.