Fylkir-Haukar í Árbænum á sunnudag

Spennan í Pepsideildinni er að nálgast hættumörk. Stórkostlegur sigur drengjanna á Fram gefur okkur líflínu og hana ætlum við að nýta. Á Sunnudaginn förum við í Árbæinn og þar kemur ekkert annað en sigur til greina gegn Fylki í Pepsideildinni. Leikurinn hefst kl 17:00 og nú er skyldumæting. Við þurfum á öllu Haukafólki að halda. Allir á völlinn.

 Áfram Haukar!! 

 

Hilmar Trausti er kominn til baka eftir meiðsli og er þyngdar sinnar virði í gulli og skoraði sigurmarkið gegn Fram.