Gönguklúbbur

Minni á morgungönguna í fyrramálið kl. 09:30 frá Súfistanum.

Gönguklúbbur

Á dögunum var stofnaður gönguklúbburinn Hinir fjórir fræknu og frískir fætur. Markmið klúbbsins er holl hreyfing í góðum félagsskap.

Lagt er stað frá Hörðuvöllum alla fimmtudaga kl. 18:15 og gengið er í ca. 50 mín. Síðan er mæting alla laugardaga kl. 09:30 við Súfistann og gengið í ca. 70. mín og endað svo í léttu spjalli yfir kaffibolla.

Haukamenn/konur nú er bara að drífa sig í göngugallann og skella sér með.