Knattspyrnufélagið Haukar óskar leikmönnum, sjálfboðaliðum og velunnurum félagsins gleðilegs sumars.
Nú eru úrslitakeppnir á fullu í körfubolta og handbolta og knattspyrnan að fara að byrja og hvetjum við alla til að mæta á leikina sem eru framundan og hvetja okkar frábæra félag áfram í baráttunni.
Áfram Haukar.