Hanna í 20 manna hópi Júlíusar

Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 20 manna hóp til undirbúnings fyrir undankeppni HM sem fram fer í Póllandi 25.-30. nóvember. Ísland er þar í riðli ásamt Lettlandi, Póllandi, Slóvakíu og Sviss. Efsta liðið fer áfram úr riðlinum.

Haukar eiga einn fulltrúa í hópnum en það er markamaskínan Hanna Stefánsdóttir.

 

 

 

 

 

 

 

Hópurinn sem valinn hefur verið er eftirfarandi:

Markverðir:

 

Berglind Íris Hansdóttir

Valur

Guðrún Maríasdóttir

Fylkir

Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir

HK

   

Aðrir leikmenn:

 

Arna Sif Pálsdóttir

HK

Ágústa Edda Björnsdóttir

Valur

Ásta Birna Gunnardóttir

Fram

Dagný Skúladóttir

Valur

Elísabet Gunnardóttir

Stjarnan

Hanna Stefánsdóttir

Haukum

Hildigunnur Einarsdóttir

Valur

Hildur Þorgeirsdóttir

FH

Hrafnhildur Skúladóttir

Valur

Íris Ásta Pétursdóttir

Valur

Jóna S Halldórdóttir

HK

Ragnhildur Guðmundsdóttir

FH

Rakel Dögg Bragadóttir

Kolding

Rut Jónsdóttir

Team Tvis Holstebro

Sigurbjörg Jóhannsdóttir

Fram

Stella Sigurðardóttir

Fram

Sunna María Einarsdóttir

Fylkir

Liðið mun koma saman til æfinga mánudaginn 17. nóvember og mun æfa hér á landi til og með 23. nóvember en þann 24. nóvember heldur liðið utan til Póllands.

Leikjaplanið í Póllandi er eftirfarandi: 

Þriðjudagurinn 25.11

kl.17.30

Slóvakía – Sviss

kl.20.00

Lettland – Pólland

   

Miðvikudagurinn 26.11

kl.17.30

Ísland – Lettland

kl.20.00

Pólland – Slóvakía

   

Fimmtudagurinn 27.11

kl.20.00

Sviss – Ísland

   

Föstudagurinn 28.11

kl.17.30

Slóvakía – Lettland

kl.20.00

Sviss – Pólland

   

Laugardagurinn 29.11

kl.20.00

Ísland – Slóvakía

   

Sunnudagur 30.11

kl.17.30

Lettland – Sviss

kl.20.00

Pólland – Ísland

www.hsi.is