Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 20 manna hóp til undirbúnings fyrir undankeppni HM sem fram fer í Póllandi 25.-30. nóvember. Ísland er þar í riðli ásamt Lettlandi, Póllandi, Slóvakíu og Sviss. Efsta liðið fer áfram úr riðlinum.
Haukar eiga einn fulltrúa í hópnum en það er markamaskínan Hanna Stefánsdóttir.
Hópurinn sem valinn hefur verið er eftirfarandi:
Markverðir: |
|
Berglind Íris Hansdóttir |
Valur |
Guðrún Maríasdóttir |
Fylkir |
Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir |
HK |
Aðrir leikmenn: |
|
Arna Sif Pálsdóttir |
HK |
Ágústa Edda Björnsdóttir |
Valur |
Ásta Birna Gunnardóttir |
Fram |
Dagný Skúladóttir |
Valur |
Elísabet Gunnardóttir |
Stjarnan |
Hanna Stefánsdóttir |
Haukum |
Hildigunnur Einarsdóttir |
Valur |
Hildur Þorgeirsdóttir |
FH |
Hrafnhildur Skúladóttir |
Valur |
Íris Ásta Pétursdóttir |
Valur |
Jóna S Halldórdóttir |
HK |
Ragnhildur Guðmundsdóttir |
FH |
Rakel Dögg Bragadóttir |
Kolding |
Rut Jónsdóttir |
Team Tvis Holstebro |
Sigurbjörg Jóhannsdóttir |
Fram |
Stella Sigurðardóttir |
Fram |
Sunna María Einarsdóttir |
Fylkir |
Liðið mun koma saman til æfinga mánudaginn 17. nóvember og mun æfa hér á landi til og með 23. nóvember en þann 24. nóvember heldur liðið utan til Póllands.
Leikjaplanið í Póllandi er eftirfarandi:
Þriðjudagurinn 25.11 |
|
kl.17.30 |
Slóvakía – Sviss |
kl.20.00 |
Lettland – Pólland |
Miðvikudagurinn 26.11 |
|
kl.17.30 |
Ísland – Lettland |
kl.20.00 |
Pólland – Slóvakía |
Fimmtudagurinn 27.11 |
|
kl.20.00 |
Sviss – Ísland |
Föstudagurinn 28.11 |
|
kl.17.30 |
Slóvakía – Lettland |
kl.20.00 |
Sviss – Pólland |
Laugardagurinn 29.11 |
|
kl.20.00 |
Ísland – Slóvakía |
Sunnudagur 30.11 |
|
kl.17.30 |
Lettland – Sviss |
kl.20.00 |
Pólland – Ísland |