Í gær í hálfleik á viðureign Hauka og Stjörnunnar í úrslitaleik N1-deildarbikars kvenna var dregið í 8-liða úrslit Eimskipsbikar kvenna.
Þar voru Haukar með og fengu útileik gegn Fylki.
Haukastelpur þurfa því að heimsækja stelpurnar í Árbænum en leikurinn verður 20.-21. janúar.
Aðrir leikir:
FH-Fram
Valur-Stjarnan
KA/Þór-Grótta