Haukafólk í 3ja stigakeppnum KKÍ

Haukar láta sig ekki vanta í þriggjastiga keppni KKÍ sem verður haldin í hálfleikum stjörnuleikanna n.k. Laugardal á okkar heimavelli, Schenkerhöllinni.

Kári Jónsson ætlar að reyna fyrir sér hjá körlunum og hjá konunum verðum við með tvo þátttakendur en Lele Hardy og Íris Sverrisdóttir ásækjast þriggjastiga titilinn.

Á morgun verður svo tilkynnt um þjálfaravalið og aldrei að vita nema fleira Haukafólk bætist ekki í þessa hátið sem Stjörnuleikirnir verða.

Haukafólk er hvatt til að fjölmenna á leikanna. 

KKÍ tilkynnir þátttöku í þriggjastigakeppni karla 
KKÍ tilkynnir þátttöku í þriggjastigakeppni kvenna