Körfuknattleiksdeild Hauka er orðin svo vinsæl að samskiptavefurinn facebook er kominn með aðdáandasíðu fyrir deildina. Þar er hægt að skoða myndir úr leikjum og fylgst með gengi liðsins. Þar geta aðdéendur deildarinnar átt samskipti sín á milli.
Hér á finna síðuna.
Mynd: Emil Barja í leik Hauka og Laugdæla – Arnar Freyr Magnússon