Haukar eiga 11 fulltrúa í yngri landsliðum

Dagbjört Rósa er einn 11 fulltrúa Hauka í valinu

Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir

Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa boðað þá leikmenn sem þeir hafa valið í sína fyrstu æfingahópa yngri landsliðana fyrir U15, U16 og U18 ára landslið drengja og stúlkna fyrir verkefni sumarið 2021.

Haukar eiga 11 leikmenn í þessum landsliðshópum. Ásamt þessum 11 leikmönnum á félagið þrjá aðalþjálfara. Israel Martin er með U18 drengi, Sævaldur Bjarnason er með U18 stúlkur og Ingvar Guðjónsson U16 stúlkur.

U15 stúlkna
Halldóra Óskarsdóttir
Heiður Hallgrímsdóttir

U15 drengja
Teitur Árni Sigurðarson

U16 stúlkna
Kristín Pétursdóttir
Kristjana Einarsdóttir

U16 drengja
Atli Hafþórsson

U18 stúlkna
Ásdís Jóhannesdóttir
Dagbjört G. Hálfdanardóttir
Elísabeth Ýr Ægisdóttir
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir Haukar

U18 drengja
Ágúst Goði Kjartansson

Til hamingju.