Íslandsmeistarar Hauka drógust gegn pólska liðinu Wisla Plock S.A. í gær þegar dregið var í EHF-bikarnum í evrópukeppninni í handknattleik.
Haukar fara beint í 2. umferð en leikið verður helgarnar 10.-11. október og 17.-18. október.
Mynd: Haukastrákar halda til Póllands í haust – stefan@haukar.is