Haukar fengu KR-B

Nú fyrr í dag var dragið í Subwaybikarnum í 16 liða úrslitunum. Haukar voru með bæði Karla og Kvennaliðin í pottinum og drógust bæði lið á móti KR-B. Stelpurnar fengu heimaleik en Strákarnir fara í DHL-Höllina í Vesturbænum. Gert er ráð fyrir að leikið verður dagana 10-11 desember.

  

Sjá má heildar dráttin með því að smella á Lesa meira.

 

 

16-liða úrslit · Konur
1. Haukar · KR b
2. Hekla · Ármann
3. Fjölnir · UMFG b
4. Snæfell · Keflavík
5. Njarðvík · KR
6. UMFG · Valur
7. Skallagrímur · Þór Ak.
Situr hjá: Hamar

16-liða úrslit · Karlar
1. UMFN · Þór Ak.
2. Skallagrímur · Valur
3. ÍBV · Stjarnan
4. UMFG b · UMFG
5. KR b · Haukar
6. ÍR · Tindastóll
7. KR · Fjölnir
8. Keflavík · Höttur