Haukar unnu í gærkvöld, Gróttu eftir vítaspyrnukeppni í fotbolti.net mótinu í knattspyrnu. Mót þetta er æfingamót til undirbúnings fyrir sumarið hjá liðum í neðri deildum Íslandsmótsins.
Strákarnir hafa byrjað undirbúningstímabilið að krafti og unnið alla sína leiki til þessa sem vonandi og væntanlega veit á gott fyrir sumarið. Nár er hægt að lesa um leikinn í gær hér