Helga Ýr Kjartansdóttir framlengir samningi sínum við Hauka.

Helga Ýr Kjartansdóttir hefur framlengt samningi sínum við félagið en hún kom til Hauka árið 2018 og á að baki 27 leiki í öllum keppnum fyrir Hauka. Helga Ýr er 22 ára gömul varnarmaður og mun hún taka slaginn með Haukum næstu árið tvö árin. Helga Ýr er afar öflugur liðsmaður og gefur mikið af sér inná vellinum.

Stjórn knattspyrnudeildar Hauka fagnar nýjum samningi við Helgu Ýr.

Helga Ýr

Helga Ýr – Ljósmynd: Hulda Margrét