Hlaupið undirbúið

Það verður stór hópur Haukamanna sem tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um helgina.

Um 40 manna hópur á vegum Almenningsíþróttardeildar Hauka hefur verið að undirbúa sig undir hlaupið en maraþonið er á morgun.

 

Í vikunni var lokaundirbúningurinn en sjaldan eða aldrei hafa jafn margir skráð sig í hlaupið.

Starfsemi Almenningsíþróttadeildarinnar er glæsilegur og er starf deildarinnar með miklum blóma.

Áfram Haukar