Á körfuknattleiksfréttavefnum Karfan.is er liður sem heitir tvífarinn og að þessu sinni er Helgi okkar Einarsson tvífarinn hjá þeim. Þar halda menn því fram að hann sé sláandi líkur varnarmanni Manchester United Nemanja Vidic.
Hér er hægt sjá þá félaga og dæmi nú hver fyrir sig.
Mynd: www.karfan.is