Íþróttamaður Hauka
Á gamlársdag ár hvert fer fram val á íþróttamanni Hauka.
Í desember 2008 var reglugerð um íþróttamann Hauka breytt á þann veg að í stað þess að velja einn einstakling sem íþróttamann Hauka er valin íþróttakona og íþróttakarl Hauka.
Í lok árs 2010 var sett ný reglugerð um val á íþróttakarli og íþróttakonu Hauka, auk þess sem valinn er besti þjálfari Hauka ár hvert.
Deildir félagsins tilnefna 1 til 3 aðila úr sínum röðum. Valið fer fram á jólafundi aðalstjórnar í desember ár hvert.
Eftirtalin hafa hlotið heiðursnafnbótina íþróttamenn Knattspyrnufélagsins Hauka og þjálfari Hauka.
__________________________
2022
Elín Klara Þorkelsdóttir handbolti
Heimir Óli Heimisson handbolti
Besti þjálfari Kristján Ó Davíðsson Karate
__________________________
2021
Lovísa Henningsdóttir körfubolti
Tjörvi Þorgeirsson handbolti
Besti þjálfari Aron Kristjánsson handbolti
__________________________
2020
Féll niður vegna Covid
__________________________
2019
Þóra Kristín Jónsdóttir körfubolti
Grétar Ari Guðjónsson handbolti
Besti þjálfari Gunnar Magnússon handbolti
__________________________
2018:
Þjálfari Hauka: Ingvar Þór Guðjónsson, körfubolti
Íþróttakona Hauka: Þóra Kristín Jónsdóttir, körfubolti
Íþróttakarl Hauka: Kári Jónsson, körfubolti
__________________________
2017:
Þjálfarar Hauka: Emil Barja, körfubolti, Einar Jónsson og Elías Már Halldórsson, handbolti.
Íþróttakona Hauka: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handbolti
Íþróttakarl Hauka: Daníel Þór Ingason, handbolti
__________________________
2016:
Þjálfari Hauka: Gunnar Magnússon, handbolti
Íþróttakona Hauka: Helena Sverrisdóttir, körfubolti
Íþróttakarl Hauka: Kári Jónsson, körfubolti
__________________________
2015:
Þjálfari Hauka: Óskar Ármannsson, handbolti
Íþróttakona Hauka: Auður Íris Ólafsdóttir, körfubolti
Íþróttakarl Hauka: Giedrius Morkunas, handbolti
__________________________
2014:
Þjálfari Hauka: Patrekur Jóhannesson, handbolti
Íþróttakona Hauka: Karen Helga Díönudóttir, handbolti
Íþróttakarl Hauka: Haukur Óskarsson, körfubolti
__________________________
2013:
Þjálfari Hauka: Ívar Ásgrímsson, körfubolti
Íþróttakona Hauka: Gunnhildur Gunnarsdóttir, körfubolti
Íþróttakarl Hauka: Emil Barja, körfubolti
__________________________
2012:
Þjálfari Hauka: Aron Kristjánsson, handbolti
Íþróttakona Hauka: Guðrún Ámundadóttir, körfubolti
Íþróttakarl Hauka: Stefán Sigurmannsson, handbolti
__________________________
2011:
Þjálfari Hauka: Aron Kristjánsson, handbolti
Íþróttakona Hauka: Íris Sverrisdóttir, körfubolti
Íþróttakarl Hauka: Aron Rafn Eðvarðsson, handbolti
__________________________
2010:
Þjálfari Hauka: Freyr Sverrisson, fótbolti
Íþróttakona Hauka: Ragna Margrét Brynjarsdóttir, körfubolti
Íþróttakarl Hauka: Freyr Brynjarsson, handbolti
__________________________
2009:
Íþróttakona Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir, handbolti
Íþróttakarl Hauka: Birkir Ívar Guðmundsson, handbolti
__________________________
2008:
Íþróttakona Hauka: Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti
Íþróttakarl Hauka: Sigurbergur Sveinsson, handbolti
__________________________
Val samkvæmt eldri reglum
2007: Guðbjartur Ásgeirsson, karate
2006: Helena Sverrisdóttir, körfubolti
2005: Helena Sverrisdóttir, körfubolti
2004: Ásgeir Örn Hallgrímsson, handbolti
2003: Ásgeir Örn Hallgrímsson, handbolti
2002: Hanna G. Stefánsdóttir, handbolti
2001: Halldór Ingólfsson, handbolti
2000: Halldór Ingólfsson, handbolti
1999: Gunnlaugur Sigurðsson, karate
1998: Harpa Melsteð, handbolti
1997: Gústaf Bjarnason, handbolti
1996: Petr Baumruk, handbolti
1995: Sigfús Ó Gizurarson, körfubolti
1994: Páll Ólafsson, handbolti