
Taktu þátt í skemmtilegum leik. Til að vera með þarftu að vera í Höllinni á úrslitaleikjum Coca Cola bikarsins í karla og kvennaflokki 28. febrúar n.k. Það eina sem þú þarft að gera er að taka „selfie“ í búningi þíns liðs og smella henni á Instagram með myllumerkinu #cocacolabikarinn