Leikmannakynning: Örn Sigurðarson

Pjakkurinn Örn Sigurðarson er næstur í röðinni.

Nafn: Örn Sigurðarson

Staða: Framherji

Hæð: 201

Aldur: 19

Er gott að vera á Ásvöllum? Yndislegt

Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig?
Hef aldrei farið í Bláa lónið

Saknar þú Fjalars?
All svaðalega!

Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum?
Allt

Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum?
Hlaupa

Hvernig verður tímabilið 2009-10?
Unaðslegt