Lokahóf handbolta eldri

©Ernir EyjólfssonLokahóf meistaraflokka handboltans fór fram á dögunum þar sem lokum vetrar var fagnað. Valdi, Ægir og Halli töfruðu fram dýrindis grillveislu sem vakti mikla lukku og voru veitt verðlaun til handa þeim sem þóttu skara framúr. Veislustjórn var í höndum Ingimars Haraldssonar sem þótti standa sig með stakri prýði.

 

 

©Ernir Eyjólfsson Meistaraflokkur karla:

  • Bestur: Guðmundur Bragi Ástþórsson
  • Mikilvægastir: Tjörvi Þorgeirsson & Stefán Rafn Sigurmansson
  • Efnilegastur: Magnús Gunnar Karlsson

 

 

©Ernir EyjólfssonMeistaraflokkur kvenna:

  • Best: Elín Klara Þorkelsdóttir
  • Mikilvægasti liðsmaðurinn: Alexandra Hödd Harðardóttir
  • Efnilegust: Inga Dís Jóhannsdóttir

 

 

©Ernir EyjólfssonU lið karla

  • Bestur: Birkir Snær Steinsson
  • Mikilvægastur: Magnús Gunnar Karlsson
  • Mestu framfarir: Egill Jónsson

 

©Ernir EyjólfssonU lið kvenna

  • Best: Elísa Helga Sigurðardóttir
  • Mikilvægust: Rósa Kristín Kemp
  • Mestu framfarir: Þóra Hrafnkelsdóttir

📷 : Ernir Eyjólfsson