Meistararnir byrja á heimavelli

Dregið hefur verið í töfluröð fyrir Iceland Express-deild kvenna fyrir tímabilið 2009-10. Stefnt er að leika 1. umferðina miðvikudaginn 14. október.

Íslandsmeistarar Hauka hefja leik á heimavelli gegn UMFG og nýliðar UMFN fá einnig heimaleik gegn bikarmeisturum KR.

1. umferð
Haukar – Grindavík
Hamar – Keflavík
UMFN – KR
Valur – Snæfell

2. umferð
Hamar – Valur
Keflavík – Grindavík
KR – Haukar
Snæfell – UMF

Frétt fengin af kki.is