Mikaela Nótt valin í lokahóp U19 fyrir undankeppni EM 2022

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2022. Ísland er þar í riðli með Belgíu, Englandi og Wales, en leikið verður í Englandi dagana 4.-13. apríl. Liðið sem endar í efsta sæti riðilsins fer beint áfram í lokakeppni EM 2022.

Mikaela Nótt Pétursdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna verður í hópnum.

Vel gert Mikaela og gangi þér vel!

Áfram Ísland!

Ljósm. Hulda Margrét

 

Share & Bookmark

×
Facebook
Pinterest
Digg
Email
GooglePlus
LinkedIn
PDF
Reddit
Tumblr
Twitter
Vkontakte
Whatsapp
MySpace
Print
Facebook
GooglePlus
LinkedIn
Twitter
Pinterest
Email
Digg
Reddit
Vkontakte
Tumblr
Print
More...
Facebook
GooglePlus
LinkedIn
Twitter
Pinterest
Email
Digg
Reddit
Vkontakte
Tumblr
Print
More...