Myndir af uppskeruhátíð knattspyrnudeildar og verðlaunahafar

Uppskeruhátíð Knattspyrnudeildar Hauka fór fram um þar síðustu helgi. Vel var mætt bæði af iðkendum, foreldrum og forráðamönnum og heppnaðist uppskeruhátíðin vel.

Yngstu iðkendurnir fengu allir viðurkenningar og svo fengu eldri iðkendur sem skarað hafa frammúr viðurkenningar frá þjálfara hvers flokks. Einnig fengu þeir sem stunduðu Knattspyrnu Akademíu Hauka í vetur viðurkenningar. Og að lokum fengu þeir sem sóttu æfingar hjá yngri landsliðum KSÍ viðurkenningu fyrir það.

Hér að neðan má sjá myndir af uppskeruhátíðinni sem og verðlaunahafana.

Verðlaunahafar á Uppskeruhátíð Knattspyrnudeildar Hauka 2008-2009:

5.flokkur kvenna eldra / yngra ár:
Besti leikmaður: Selma Ósk Ágústsdóttir / Gunnhildur Skarphéðinsdóttir
Mestu framfarir: Þóra Kristín Jónsdóttir / Veronika Ósk Júlíusdóttir
Efnilegasti leikmaður: Íris Halldórsdóttir
Besti félaginn: Brynhildur Ýr Jónsdóttir

4.flokkur kvenna eldra / yngra ár:
Besti leikmaður: Lára Rut Sigurðardóttir / Berglind Hrund Jónarsdóttir
Mestu framfarir: Anna Lára Sigurðardóttir / Kristrún Helga Valþórsdóttir
Efnilegasti leikmaður: Auður Brynjólfsdóttir / Heiða Rakel Guðmundsdóttir
Besti félaginn: Nína Friðriksdóttir / Auður María Jónsdóttir

3.flokkur kvenna:
Besti leikmaður: Karen Sif Jónsdóttir
Mestu framfarir: Hrefna María Pálsdóttir
Efnilegasti leikmaður: Hildur Hörn Orradóttir
Besti félaginn: Ásta Pálmey Ottósdóttir

2.flokkur kvenna:
Besti leikmaður: Katrín Hulda Guðmundsdóttir
Mestu framfarir: Sara Rakel Hlynsdóttir
Efnilegasti leikmaður: Margrét Sif Magnúsdóttir
Besta ástundun: Ellen Þóra Blöndal

5.flokkur karla A / B / C / D lið:
Besti leikmaður: Hrannar Björnsson & Grétar Snær Gunnarsson / Daði Róbertsson / Jón Freyr Ásmundsson / Ari Vestmar Ýmisson
Mestu framfarir: Arnar Bergmann Róbertsson / Þorgeir Helgi Kristjánsson / Arnar Gauti Arnarsson / Alexander Logi Magnússon & Aron Freyr Haraldsson
Besta mæting: Ottó Gauti Ólafsson / Gunnar Óli Björgvinsson / Fannar Óli Friðleifsson / Einar Páll Þorgilsson
Besti félaginn eldra / yngra ár: Kristján Morthens / Daði Sær Ingason

4.flokkur karla eldra / yngra ár:
Besti leikmaður: Þórður Jón Jóhannesson / Gunnar Bent Helgason
Mestu framfarir: Hrannar Páll Ákason & Alexander Aron Hannesson / Gylfi Steinn Guðmundsson & Óliver Þór Davíðsson

3.flokkur karla eldra / yngra ár:
Besti leikmaður: Ásbjörn Björnsson / Björgvin Stefánsson
Mestu framfarir: Árni Ásbjarnarson & Sigurður Sigurjónsson / Daníel Arnar Magnússon & Kristófer Árnason

2.flokkur karla:
Besti leikmaður: Enok Eiðsson
Mestu framfarir: Marteinn Gauti Andrason
Besta ástundun: Arnór Björnsson

Þeir leikmenn sem tóku þátt í KSÍ verkefnum eru:
Alexander Freyr Sindrason, Ásbjörn Björnsson, Aron Jóhann Pétursson, Gunnar Örvar Stefánsson, Björgvin Stefánsson, Aron Aganpaya, Guðjón Geir Geirsson, Arnar Aðalgeirsson, Magnús Gunnarsson, Daníel Þór Ingason, Brynjólfur Snær Brynjólfsson, Hrannar Björnsson, Margrét Sif Magnúsdóttir, Hildur Hörn Orradóttir, Karen Sif Jónsdóttir, Lára Rut Sigurðardóttir.