Myndir frá fyrri leik Hauka og Wisla Plock í Póllandi

Fyrri leikur Hauka og Wisla Plock frá Póllandi í Evrópukeppni félagsliða fór fram í Póllandi síðasta laugardag. Liðin mætast svo aftur á laugardaginn þá á heimavelli Hauka, Ásvöllum.

Fyrri leikurinn endaði með tveggja marka sigri Pólverjana og eru Haukar í góðum séns á að komast áfram í kepninni. Leikurinn á laugardaginn hefst klukkan 16:00.

 

Hægt er að sjá myndir frá fyrri leiknum með því að ýta hér. En myndin hér til vinstri af Sigurbergi Sveinssyni er einmitt af þessari síðu.

 

Fjölmennum á völlinn á laugardaginn og styðjum íslenskan handbolta.