Haukastelpur biðu ósigur 68-70 fyrir Valsstúlkum í Dominos deild kvenna í körfubolta, í háspennuleik í Vodafonehöllinni í gærkvöld. Hinn frábæri vefmiðill karfan.is fjallaði um leikinn af myndarskap og fáum við bæði myndir og umfjöllun að láni frá síðunni. Smellið á lesa meir til að lesa umfjöllunina…