Oddaleikur í kvöld kl. 19:15. Haukar – Grindavík Dominos deild kvenna

haukar kvennaEnn einn stórleikurin verður í Schenkerhöllinni í kvöld, mánudaginn 11. apríl, kl. 19:15 er Grindvíkingar koma í heimsókna og spila oddaleik um hvort liðið kemst í lokaúrslitin í Dominos deild kvenna.

Haukastelpur hafa komið sterkar til baka eftir að Grindavík náði 2-0 forystu í einvíginu. Stelpurnar unnu þriðja leikinn örugglega hér í Schenkerhöllinni og unnu svo baráttusigur síðastliðið föstudagskvöld í Grindavík. Síðasti leikur var æsispennandi og hnífjafn allan tímann, þó svo að Haukarnir hafi leitt leikinn allan tímann. Haukaliðið sýndi gríðarlegan styrk í leiknum og héldu haus fyrir fullu íþróttahúsi Grindvíkinga.

Nú rekur hvern stórleikurinn annan hér hjá Haukum. Við hvetjum allt Haukafólk til að mæta og hvetja stelpurnar. Úrslitakeppnin í körfu hefur verið einstaklega skemmtileg og spennandi og verður enginn svikinn á því að mæta í þessu veislu.

Áfram Haukar.

 

Share & Bookmark

×
Facebook
Pinterest
Digg
Email
GooglePlus
LinkedIn
PDF
Reddit
Tumblr
Twitter
Vkontakte
Whatsapp
MySpace
Print
Facebook
GooglePlus
LinkedIn
Twitter
Pinterest
Email
Digg
Reddit
Vkontakte
Tumblr
Print
More...
Facebook
GooglePlus
LinkedIn
Twitter
Pinterest
Email
Digg
Reddit
Vkontakte
Tumblr
Print
More...