
Þorgeir Haraldsson. Mynd: Hafnfirðingur.is
Markaðsstofa Hafnarfjarðar veitti nýlega viðurkenningar til aðila sem lyft hafa bæjarandanum og bætt hafnfirskt samfélag. Þeirra á meðal var formaður Handknattleiksdeildar Hauka til áratuga, Þorgeir Haraldsson, og Sveinn Sigurbergsson hjá Fjarðarkaupum. Voru þeir vel að þessum heiðri komnir. – Til hamingju!

Sveinn Sigurbergsson. Mynd: Hafnfirðingur.is