Haukastúlkur fóru í heimsókn til Fjölnis í Dalhús í dag þar sem að þær töpuðu 78-66.
Haukar voru yfirspilaðar af Fjölni í dag. Illa gekk að skora og komast á vítalínuna. Ljósu punktarnir í leiknum voru frammistöður Siarre Evans og Margrétar Rósu Hálfdanardóttur.