Sara Odden sem leikið hefur BSV Sachen Zwickau í Þýskalandi úrvalsdeildinni i vetur snýr aftur til Hauka nú í janúar.

Sara mun styrkja Haukaliðið mikið í komandi baráttu og hlakkar okkur til að sjá hana aftur á vellinum 

Við bjóðum Söru velkomna aftur á Ásvelli 

