Síðasta skákæfingin í bili er í dag 9/05 2023.

Kæru foreldrar og börn, (english below)
Við í Skákdeild Hauka verðum því miður að hryggja
ykkur með því að æfingin á morgun Þriðjudag 9/5 verður
því miður síðasta æfingin í bili.
Ástæðan er meðal annars smá kennaravesen og einnig húsnæðisvandamál.
Í næstu viku byrjar nefnilega Skákþing Íslands sem að fram fer á Ásvöllum.

En við erum samt ekki alveg hætt.
Næstkomandi laugardag 13/5 á milli kl 15-17 verðum við með mót fyrir þáttakendur á
námskeiðiðinu.
Mótið verður haldið í körfuboltasalnum á Ásvöllum.
Við hlökkum til að sjá krakkana þar.

Síðan vonumst við eftir að sjá sem flesta krakka aftur þegar við byrjum í haust (september).
Forleldrar munu þá fá sendan tölvupóst með upplýsingum.

Við þökkum ykkur kærlega fyrir þann gífurlega áhuga sem þessu námskeiði var sýnt.
Þáttaka fór fram úr okkar bestu væntingum.
Svo vonum við að þið öll verðið dugleg að æfa ykkur í skákinni í sumar.
Kær kveðja,

Auðbergur Magnússon
Formaður Skákdeildar Hauka

Dear Children and parents,
We are very sad to have to inform you that tomorrows training will be the last one for now.
This is because of some unseen problems we cant undo.

But we arent quite finished yet.
Next saturday 13/5 between 15-17 we will host a tournament for the kids that came to our training.
The tournament will be held in the basketball hall at Ásvellir.
We hope to see you all there.

Then this fall (september) we will start again and parents will get an email with information.
We hope to see you all again then.

At last we would like to thank you very much for the interest you showed and we are so glad
and surprised about how many kids came and joined the training.

We hope you all wil be very active playing and studying chess this summer and we will see you in september.
Best regards,

Auðbergur Magnússon,
Chairman of Haukar Chessclub.