Sigur fyrir norðan

HaukarHaukar gerðu góða ferð til Akureyrar í gærkvöld er þeir lögðu heimamenn 20-18 í N1-deild karla í handbolta. Okkar menn voru undir 9-11 í hálfleik en góð markvarsla og vörn skóp sigurinn í leiknum.

Markahæsti maður Hauka í gær var Sigurbergur Sveinsson og er það afar góðs viti að strákurinn sé kominn af stað eftir langa fjarveru.

Leiknum eru gerð góð skil á visi.is og einnig fylgja skemmtileg viðtöl. Þið getið lesið umfjöllun Vísis með því að smella hér