Skákæfingar hefjast að nýju þriðjudaginn 8. janúar 2013.
Æfingarnar eru á þriðjudögum kl. 17:00-18:00 fyrir þau sem eru fædd 2003 og seinna.
Þau sem eru fædd 2002 og síðar æfa kl. 18:00-19:00. Æfingarnar fara fram í forsal samkomusalarins.
Skákæfingar fyrir fullorðna eru kl.19:30.
Þjálfari er Páll Sigurðsson en hann er margreyndur þjálfari í skák og hefur verið hjá okkur undanfarin ár við góðan orðstýr.
Allir velkomnir að prófa.