Við minnum á hina árlegu skötuveislu sem haldin verður að venju hér í hátíðarsalnum að Ásvöllum á Þorláksmessu. Boðið verður upp á skötu og saltfisk ásamt meðlæti í föstu og fljótandi formi.
Veislan hefst kl. 11:30 og skráning er í síma 525-8700 eða á magnus@haukar.is. Einnig er hægt að skrá sig í afgreiðslunni á Ásvöllum. Miðaverð kr. 5.000.-
Áfram Haukar!