Stórleikur á sunnudaginn

Næstkomandi sunnudag verdur sannkalladur stórleikur á Asvöllum en _á koma Keflavíkur stúlkur í heimsókn. Leikir Hauka og Keflavíkur hafa verid æsispennandi í gegnum tídina og verdur leikurinn á sunnudaginn engin undantekning. I tilefni af leiknum næstkomandi sunnudag er Brynjar Örn Steingrímsson búinn ad taka saman lítid myndbrot fyrir leikinn.

Vid hvetjum alla til _ess ad fjölmenna á leikinn og hvetja okkar lid til Sigurs

Afram HaukarNæstkomandi sunnudag verdur sannkalladur stórleikur á Asvöllum en _á koma Keflavíkur stúlkur í heimsókn. Leikir Hauka og Keflavíkur hafa verid æsispennandi í gegnum tídina og verdur leikurinn á sunnudaginn engin undantekning. I tilefni af leiknum næstkomandi sunnudag er Brynjar Örn Steingrímsson búinn ad taka saman lítid myndbrot fyrir leikinn.

Vid hvetjum alla til _ess ad fjölmenna á leikinn og hvetja okkar lid til Sigurs

Afram Haukar

Stórleikur á sunnudaginn

Næstkomandi sunnudag, 6. mars, verður háður leikur milli leikmanna úr 2.flokk karla og meistaraflokks. Þessi hefð byrjaði á síðusta ári þar sem meistaraflokkurinn sigraði 2-0 í hörku spennandi leik svo 2. flokkurinn hefur harm að hefna. Vonum til að sjá sem flesta!

 
 

Knattspyrnufélagið Haukar | Íþróttamiðstöðinni Ásvöllum | 221 Hafnarfirði
Sími: 525 87 00 | Fax: 525 8712 | kt. 600169-0419

Netfang (hafa samband): haukar@haukar.is

Rekstrarfélag Hauka ehf. Kennitala félagsins er 561105-0140