Stelpunar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fimleikafélag Hafnarfjarðar í úrslitaleik 1 deildar í knattspyrnu. Leiknum lauk með sannfærandi sigri Hauka 1-0. Markið skoraði Ellen Blöndal með góðu skoti af löngu færi. Stelpunum var vel fagnað í leikslok. Næsta ár verður síðan úrvalsdeildin tekin með trompi.