Stofnendur Knattspyrnufélagsins Hauka
Eftirfarandi er ritað í fyrstu fundarbók Knattspyrnufélagsins Hauka.
„Sunnudaginn 12. apríl 1931 komu nokkrir drengir saman í húsi K.F.U.M. til þess að stofna íþróttafélag sem eigi að starfa á grundvelli K.F.U.M.
Stofnendur eru þessir:
Óskar Gíslason,
Karl Auðunsson,
Jens Sveinsson,
Þórður Guðbjörnsson,
Jóhannes Einarsson,
Helgi Vilhjálmsson,
Sigurgeir Guðmundsson,
Magnús Kjartansson,
Jón Halldórsson,
Bjarni Sveinsson,
Hallgrímur Steingrímsson,
Nikulaj Grímsson (Sófus Berthelssen) og
Geir Jóelsson.“ *
(heimild: Haukar í 60 ár.)
*Haukar hafa mikinn áhuga á að fá upplýsingar um stofnendur félagsins, þannig að ef þið hafið undir höndum æviágrip þeirra, til birtingar á heimasíðu Hauka, þá væri slíkt mjög vel þegið.