Dregið hefur verið í töfluröð í 1. deild karla í körfubolta og eiga strákarnir heimaleik í fyrstu umferð.
Mæta þeir liði Skallagríms en Borgnesingar féllu úr Iceland Express-deildinni á síðustu leiktíð.
Áætlað er að fyrsta umferð verði leikin 9. október.
Mynd: Lúðvík og félagar byrja á heimavelli í 1. deildinni – stebbi@karfan.is