Tíu marka sigur á Aftureldingu

Adam Baumruk gerir atlögu að vörn Aftureldingar. Mynd: Hilmar Þór - sport.isHaukar unnu sannfærandi sigur á Aftureldingu í gær í N1-deild karla í handbolta. Lokatölur urðu 27-17 okkar mönnum í vil en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigurinn mjög öruggur og var raunar ljóst nánast frá miðjum fyrri hálfleik að okkar menn myndu aldrei láta þennan leik frá sér.Adam Baumruk gerir atlögu að vörn Aftureldingar

Nánar er hægt að lesa um leikinn með því að smella á eftirfarandi tengla:

visir.is

handbolti.org

sport.is