Föstudagskvöldið 25. september verður uppskeruhátíð knattspyrnudeildarinnar og er dagskráin sem og matseðilinn í hæsta gæðaflokki en veislustjórn verður í höndum Hjálmars Hjálmarssonar.
Miðasala og borðapantanir er á Ásvöllum og er sérstakt tilboð fyrir meðlimi Hauka í horni.