veislusalurinn

Veislusalur Hauka

Knattspyrnufélagið Haukar leigir út sali til samkomu- og veisluhalds. Aðalsalur er um 180 fermetrar að flatarmáli og rúmar allt að 220 manns í sæti.

Hægt er að hólfa salinn niður í tvo jafnstóra sali. (sjá teikn.)

Við inngang er forsalur sem oft er leigður sérstaklega. Hann rúmar 60-80 manns í sæti.

Búnaður

  • Aðgangur að vel búnu eldhúsi fylgir
  • Útleigu fylgir allur venjulegur borðbúnaður nema dúkar.
  • Hljóðkerfi með þráðlausum hljóðnema.
  • Píanó og skjávarpa er hægt að fá leigt fyrir kr. 5.000
  • 10 manna hringborð, 180 cm., er hægt að leigja – kr. 2.000 pr. stk.

Leiga

  • 1/1 salur – kr. 125.000.-
  • 1/2 salur – kr. 100.000.-
  • Aukadagur (kvöld) undirbúningur fyrir veislur kr. 40.000.-
  • Forsalur – kr. 70.000.- (fermingar og erfidrykkur)
  • Forsalur – kr. 50.000.- (2-3 klst. s.s.  fundir)
  • Innifalið í leigu eru þrif og vsk.

Athugið að skyndiskraut, Confetti, er ekki leyft í veislusal né utandyra við veislusal.

Athugið að

  • Leigutaki greiðir starfsmanni frá félaginu sérstaklega.
  • Ef að veislugestir eru fleiri en 50 þarf að greiða fyrir tvo starfsmenn frá félaginu, en yfir 100 gestir þarf að greiða fyrir þrjá eða fleiri.
  • Pöntun þarf að staðfesta með greiðslu helmings leiguverðs og lokagreiðslu þarf að ljúka tveimur dögum fyrir notkun.
  • Athugið að staðfestingargjald er óendurkræft.

Upplýsingar og pantanir: Heiða, sími 862 5308 og Ásdís, sími 848 0417, 525 8700, asdis@haukar.is