Körfuknattleiksdeild Hauka verður á ferð og flugi um Hafnarfjörð föstudaginn 8. janúar og sækir jólatré heim til fólks.
Til að nýta sér þjónustuna er farið inn á https://korfubolti.is/product/vid-saekjum-jolatred-thitt/ þar sem skráning og greiðsla er framkvæmd og við mætum svo og sækjum tréð til þín.
Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að senda fyrirspurn á jolatre@haukar.is eða hringja í síma 5258703.