Viðurkenningahátíð Hauka 2024

 

 

 

 

 

Venju samkvæmt heiðra Haukar sitt besta íþróttafólk á viðurkenningahátíð sem haldin verður í íþróttasal í hádeginu á Gamlársdag.
Eftirtalin hafa verið tilnefnd:

Íþróttakona Hauka 2024
Hildur Aðalsteinsdóttir – skokkhópur
Áróra Eyberg Valdimarsdóttir – karate
Elín Klara Þorkelsdóttir – Handbolti
Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir – fótbolti
Þóra Kristín Jónsdóttir – körfubolti
——————————————
Íþróttamaður Hauka 2024
Sigtryggur Brynjarsson – skokkhópur
Gunnlaugur Sigurðsson – karate
Össur Haraldsson – handbolti
Ísak Jónsson – fótbolti
Everage Richardson – körfubolti
———————————————
Þjálfari ársins 2024
Gunnlaugur Sigurðsson – karate
Stefán Arnarson og Díana Guðjónsdóttir – handbolti
Hörður Bjarnar Hallmarsson – fótbolti
Emil Barja – körfubolti

Hátíðin hefst kl. 12 og er öllum opin. Að henni lokinni eru léttar veitingar í boði aðalstjórnar.
Stjórnin